Posted:
Friday, 18 April 2025
Valid Thru:
Sunday, 18 May 2025
Index Requested on:
04/18/2025 01:27:27
Indexed on:
04/18/2025 01:27:27
Location: Reyðarfirði, 6, , IS
Industry:
Advertising and Public Relations
Occupational Category:
13-1071.00 - Business and Financial Operations
Type of Employment: FULL_TIME
Alcoa USA Group is hiring!
Description:
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Alcoa Fjarðaál leitar að metnaðarfullum og reyndum einstaklingi í starf sérfræðings í mannauðsmálum (HRBP). Alcoa Fjarðaál er eitt af stærstu iðnfyrirtækjum landsins með um 540 fastráðna starfsmenn í einstaklega fjölbreyttum störfum. Viðkomandi mun verða hluti af mannauðsteyminu (HR) og leiðir fjölbreytt mannauðstengd verkefni á vinnustaðnum, byggð á gildum, stefnum og starfsháttum Alcoa.
Helstu verkefni og ábyrgð:
· Starfa sem stefnumótandi samstarfsaðili með stjórnendum.
· Þátttakandi í fjölbreyttri umbótavinnu víðsvegar í fyrirtækinu.
· Þróa og Innleiða fjölbreytt HR verkefni í takt við stefnur og áherslur vinnustaðarins.
· Veita stjórnendum þjálfun og stuðning í mannauðstengdum málum.
· Greina og vinna með HR mælikvarða.
· Tryggja að unnið sé faglega og farið að lögum og reglugerðum.
Menntunar- og hæfnikröfur:
· Bachelor gráðu í mannauði, viðskiptafræði eða skyldu sviði.
· Reynsla í mannauðsmálum, sem sérfræðingur eða sambærilegt
· Framúrskarandi samskiptafærni
· Sterk greiningarhæfni og lausnamiðað hugarfar
· Þekking á vinnurétti
· Hæfni til að vinna sjálfstætt og sem hluti af teymi
· Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
· Gott vald á íslensku og ensku
Frekari upplýsingar um starfið veitir Dorina Nagy-Sebesi, í tölvupósti dorina.nagy-sebesi@alcoa.com.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
This is your opportunity to help share the future of sustainability with world-changing innovations and low-carbon technologies. Become a valued part of the team that’s shaping the future of aluminum, revolutionizing the way the world lives, builds, moves and flies. Be part of it and shape your world.
About the role:
Alcoa Fjarðaál is looking for an ambitious and driven professional for the position of HR Business Partner. Alcoa Fjarðaál is one of the largest industrial companies in the country with about 540 permanent employees in very diverse roles. The HRBP will support the development and delivery of human resource services to Fjarðaál in areas such as employee relations, organizational development, resourcing and training, rewards, recruitment, development, employee engagement and cultural change.
Key Responsibilities of the role include:
What you can bring to the role:
What’s on offer:
Alcoa Fjarðaál is a large and vibrant workplace that never sleeps. Together we create export value in a safe and responsible manner, around the clock, every day of the year. Alcoa Fjarðaál offers competitive salaries and shorter working hours than generally known, and the employee facilities are exemplary. Safety and health are always priorities at the workplace, and there are ample opportunities for training, education, and career development. Alcoa's values are integrity, excellence, care, and courage.
For more information about the position, contact Dorina Nagy-Sebesi at dorina.nagy-sebesi@alcoa.com.
Um starfsstöðina
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.
Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.
Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!
Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.
Responsibilities:
Please review the job description.
Educational requirements:
Desired Skills:
Please see the job description for required or recommended skills.
Benefits:
Please see the job description for benefits.